Sorg og erfiðleikar
Sorg og erfiðleikar – þegar lífið breytist
Sorg og erfiðleikar eru óhjákvæmilegur hluti af lífinu. Í sorgarferlinu getur lífið virst standa í stað og sumu fólki finnst eins og það hangi í lausu lofti. Hvort sem um er að ræða missi ástvinar, skilnað eða aðrar stórar breytingar, getur verið erfitt að fóta sig einn og óstuddur.
Öruggt rými til að deila og vinna úr erfiðri reynslu
Hjá mér færðu öruggt rými til þess að tala um tilfinningar, vinna með þá lífsreynslu sem þú gengur í gegnum og finna leið til að vinna úr sorginni.
Erfiðleikar sem tækifæri til breytinga
Þótt sársaukinn sem fylgir erfiðleikum sé stundum óbærilegur getur hann verið hvati til breytinga og þroska. Þegar lífið snýst á hvolf vakna oft dýpri spurningar:
-
Hvað vil ég gera við líf mitt
-
Hver er ég — á bak við hlutverk mín og væntingar?
Meðferð sem leið í gegn
Við vinnum bæði með sorgina og það sem kann að brjóta sér leið upp á bak við hana. Margir komast að því að með tímanu geti erfiðleikar leitt til:
-
Betri sjálfsskilnings
-
Nýrrar forgangsröðunar í lífinu
-
Dýpri tengingar við sjálfið
Þú þarft ekki að fara í gegnum þetta ein/n
Hvort sem þú hefur borið erfiðleikana í lengri eða skemmri tíma geturðu leitað eftir stuðningi.
Kontaktformular
Har du spørgsmål eller ønsker du at booke en tid? Send mig en besked her – jeg vender tilbage hurtigst muligt.


