Copyright Ragnar Stefánsson 2025. All Rights Reserved

Sorg og erfiðleikar

Sorg og erfiðleikar – þegar lífið breytist

Sorg og erfiðleikar eru óhjákvæmilegur hluti af lífinu. Í sorgarferlinu getur lífið virst standa í stað og sumu fólki finnst eins og það hangi í lausu lofti. Hvort sem um er að ræða missi ástvinar, skilnað eða aðrar stórar breytingar, getur verið erfitt að fóta sig einn og óstuddur.

Öruggt rými til að deila og vinna úr erfiðri reynslu

Hjá mér færðu öruggt rými til þess að tala um tilfinningar, vinna með þá lífsreynslu sem þú gengur í gegnum og finna leið til að vinna úr sorginni.

Erfiðleikar sem tækifæri til breytinga

Þótt sársaukinn sem fylgir erfiðleikum sé stundum óbærilegur getur hann verið hvati til breytinga og þroska. Þegar lífið snýst á hvolf vakna oft dýpri spurningar:

  • Hvað vil ég gera við líf mitt

  • Hver er ég — á bak við hlutverk mín og væntingar?

Meðferð sem leið í gegn

Við vinnum bæði með sorgina og það sem kann að brjóta sér leið upp á bak við hana. Margir komast að því að með tímanu geti erfiðleikar leitt til:

  • Betri sjálfsskilnings

  • Nýrrar forgangsröðunar í lífinu

  • Dýpri tengingar við sjálfið

Þú þarft ekki að fara í gegnum þetta ein/n

Hvort sem þú hefur borið erfiðleikana í lengri eða skemmri tíma geturðu leitað eftir stuðningi.

Sorg og erfiðleikar geta hrist upp í lífinu en geta líka opnað dyr að betri innsýn, auknum styrk og dýpri skilningi á lífinu.

Kontaktformular

Har du spørgsmål eller ønsker du at booke en tid? Send mig en besked her – jeg vender tilbage hurtigst muligt.

Nafn
Privacy Settings
We use cookies to enhance your experience while using our website. If you are using our Services via a browser you can restrict, block or remove cookies through your web browser settings. We also use content and scripts from third parties that may use tracking technologies. You can selectively provide your consent below to allow such third party embeds. For complete information about the cookies we use, data we collect and how we process them, please check our Privacy Policy
Youtube
Consent to display content from - Youtube
Vimeo
Consent to display content from - Vimeo
Google Maps
Consent to display content from - Google